Log In
Register

I Blódi Og Anda Lyrics

Sólstafir - Í Blóði og Anda
Band
Album

Í Blóði og Anda

(2002)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresBlack Metal
LabelsArs Metalli
Album rating :  80 / 100
Votes :  1
2. I Blódi Og Anda (4:28)
Trúin á guðina, fylgjendur siðanna
sannsemi sjálfs síns, hreinskilni og tryggð.
Afrakstur vopnadauða, ei sigur né tap.
Samkoma jafningja í blóði eða anda,
í Ragnarökum berjast, uns enginn mun standa.

Eftir dauða ávalt velkomnir í hátíðarhöld,
ei sól né máni, dagur né kvöld.
Kristur svo kom og tók öll völd.
En ei hafa allir fallist á hans trú,
haldist sjálfum sér sannir, nú fram á 20stu öld.

Þrjóskan við kristni dofnar en helst,
ei sjá þeir blekkinguna sem í henni felst.
Trúin á guðina, varðveiting siðanna
mun koma á ný, með krist farin fyrir bý.


Aðalbjörn Tryggvason
Mars 1997

English:

In Blood and Spirit

The believe in the gods, followers of the old ways
the truth of one self, honesty and loialty.
To die by a wepon, neither victory nor defeat.
The gathering of equials in blood or spirit
in Ragnarök will fight, untill no man stands.

After death always welcome in a celebration
neither sun nor moon, day nor night.
Christ then came and took over.
But not everyone has submittet to his belief,
stayed true to themselfs,now untill the 20th century.

The resistance against christianity fades but stayes
blind are they to the illusion within it.
The believe in the gods, perservation of the culture
will come again, with christianity thrown for the dogs
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Í Blóði og Anda
Í Blóði og Anda - Lyrics
1.  Undir Jökli Lyrics▶   2.  I Blódi Og Anda Lyrics
3.  The Underworld Song Lyrics4.  Tormentor Lyrics
5.  2000 Àr Lyrics6.  Ei Vid Munum Idrast Lyrics
7.  Bitch In Black Lyrics9.  Àrstidir Daudans Lyrics
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,743
Reviews : 10,475
Albums : 172,146
Lyrics : 218,435