Sex augu, tólf stjörnur Lyrics
Band | |
---|---|
Album | The Feral Wisdom(2013) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Black Metal |
Labels | Demonhood Productions |
Ranked | #54 for 2013 , #1,863 all-time |
Album rating : 91.7 / 100
Votes : 6
Votes : 6
1. Sex augu, tólf stjörnur (10:51)
Sex augu, tólf stjörnur,
með himinþokur milli fingra sér.
Sveipaður myrkri og harmi,
drukknandi augu synda yfir það sem fyrir ber.
Leifar fjarlægra drauma finnast undir isilögðum sjáöldrum,
berjast þær sýnir um að komast upp a yfirborðið.
Vaki þú hyldýpi óskylt takmörkunum holdsins,
Leyf okkur að hvíla í faðmi þinum.
Að þekkja ásjónu vítislogana,
allar þessar óteljandi tennur.
Þínar sálhreinsandi hvítu klær,
klórandi,
fálmandi.
Eftir hlutdeild í tilveru utan líkama.
Sú óendandi þjáning,
hve við þráum að þekkja form hennar,
að samtvinnast greipum logans.
Yfirstíga eðju holdsins,
að svífa.
Fuðra upp.
Enda.
Eilíft líf,
bjögun hins illlýsanlega sjálfs,
orðin eru bitur lofsöngur,
og munnur okkar fullur af glerbrotum.
án andgiftar,
gleyptar hafa verið ófáar tennurnar.
Ódauðleg prísund umlykjandi,
aðgangur að djúpunum; hylling.
Vonarglætan kæfð.
Brenni þeir útlimir ófærir um að slá frá sér.
Rotni það hold af beinum sem getur ei brunnið.
Megi þessir tónar sveipa af hulunni,
þetta verk hreinsa burt sköpunarverkið.
Megi uppljómum tendrast í hugum allra.
Megi allt sem er,
vera ei meir.
Hent inn í óseðjandi hreinsunareldinn,
ráðgáturnar leystar og dauðinn eina frelsunarorðið.
Frelsuð frá tilveru.
Andinn dreginn á brott.
Við sjáum pyttinn.
Ginnungargap ofar öllum skilningarvitum,
líkama kaffærða í óyfirstíganlegum refsingum.
Endi allra ferðalaga.
Við heyrum sársaukaópin.
Þær fjarlægu raddir sem klifra upp hallarsalina.
Við lifum í draumaheim,
sársaukinn vekur ei.
Fingur titra, augun grípa í tómt.
Litir renna saman í eitt,
móðan smýgur sér í öll vit.
Við erum bundinn í dróma,
klædd sólinni.
Himneskum eldi.
Engin leið út.
með himinþokur milli fingra sér.
Sveipaður myrkri og harmi,
drukknandi augu synda yfir það sem fyrir ber.
Leifar fjarlægra drauma finnast undir isilögðum sjáöldrum,
berjast þær sýnir um að komast upp a yfirborðið.
Vaki þú hyldýpi óskylt takmörkunum holdsins,
Leyf okkur að hvíla í faðmi þinum.
Að þekkja ásjónu vítislogana,
allar þessar óteljandi tennur.
Þínar sálhreinsandi hvítu klær,
klórandi,
fálmandi.
Eftir hlutdeild í tilveru utan líkama.
Sú óendandi þjáning,
hve við þráum að þekkja form hennar,
að samtvinnast greipum logans.
Yfirstíga eðju holdsins,
að svífa.
Fuðra upp.
Enda.
Eilíft líf,
bjögun hins illlýsanlega sjálfs,
orðin eru bitur lofsöngur,
og munnur okkar fullur af glerbrotum.
án andgiftar,
gleyptar hafa verið ófáar tennurnar.
Ódauðleg prísund umlykjandi,
aðgangur að djúpunum; hylling.
Vonarglætan kæfð.
Brenni þeir útlimir ófærir um að slá frá sér.
Rotni það hold af beinum sem getur ei brunnið.
Megi þessir tónar sveipa af hulunni,
þetta verk hreinsa burt sköpunarverkið.
Megi uppljómum tendrast í hugum allra.
Megi allt sem er,
vera ei meir.
Hent inn í óseðjandi hreinsunareldinn,
ráðgáturnar leystar og dauðinn eina frelsunarorðið.
Frelsuð frá tilveru.
Andinn dreginn á brott.
Við sjáum pyttinn.
Ginnungargap ofar öllum skilningarvitum,
líkama kaffærða í óyfirstíganlegum refsingum.
Endi allra ferðalaga.
Við heyrum sársaukaópin.
Þær fjarlægu raddir sem klifra upp hallarsalina.
Við lifum í draumaheim,
sársaukinn vekur ei.
Fingur titra, augun grípa í tómt.
Litir renna saman í eitt,
móðan smýgur sér í öll vit.
Við erum bundinn í dróma,
klædd sólinni.
Himneskum eldi.
Engin leið út.
Added by ―
The Feral Wisdom - Lyrics
▶ 1. Sex augu, tólf stjörnur Lyrics | 2. Djöflasýra Lyrics |
3. Á altari meistarans Lyrics | 4. Iður úti Lyrics |
The Feral Wisdom - Album Credits
Members
- H.V Lyngdal : All instruments
- Bjarni Einarsson : Drums