Log In
Register

Á himin stara Lyrics

Auðn - Vökudraumsins fangi
Band
Album

Vökudraumsins fangi

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Black Metal
LabelsSeason of Mist
Album rating :  85 / 100
Votes :  2
8. Á himin stara (3:46)
Börnin dvelja
Í vítis klóm
Stofnun ríkis
Í hávegum höfð
Þar sem sakleysi deyr
Í höndum varga
Kerfið hol
Dýpra en hið svarta

Á himin stara
Til að fylla tóm í hjarta

Von að ösku verður
Tárin sem tjara
Harðnaðir drengir
Sem skrattar fara

Þeirra eymd og ógn
Nú á vegum manna
Köld, tóm
Sál þeirra allra

Saklaust týnt er hjarta
Illska þess í stað
Örlög þeirra ráðin
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Auðn - Vökudraumsins fangi
Vökudraumsins fangi - Album Credits
Members
  • Hjalti Sveinsson : Vocals
  • Hjálmar Gylfason : Guitars
  • Aðalsteinn Magnússon : Guitars
  • Andri Björn Birgisson : Guitars
  • Matthías Hlífar Mogensen : Bass
  • Sigurður Kjartan Pálsson : Drums
Other staff
  • Jens Bogren : Producer
  • Wann : Producer
  • Víðir 'Mýrmann' Þrastarson : Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,874
Reviews : 10,477
Albums : 172,613
Lyrics : 218,458