Log In
Register

Verður von að bráð Lyrics

Auðn - Vökudraumsins fangi
Band
Album

Vökudraumsins fangi

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Black Metal
LabelsSeason of Mist
Album rating :  85 / 100
Votes :  2
4. Verður von að bráð (5:50)
Ég heyri röddu freistarans
Ljúfu loforð kuldans
Kalla á mig

Þessa leið
Um kófið hvíta
Alsælan er handan

Loks er leiðin greið
Sál mín heimt úr helju

Hríð er ofan heiða
Raust þín helköld leiðir mig
Eina leiðin áfram
Eina leiðin áfram

Þessa leið
Um kófið hvíta
Alsælan er handan

Hríð er ofan heiða
Helblint
Kófið hvíta
Byrgir sýn

Ég heyri röddu freistarans
Ljúfu loforð kuldans
Kalla á mig
Þessa leið

Um kófið kalda
Loks er leiðin greið
Sál mín heimt úr helju
Verður von að bráð
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Auðn - Vökudraumsins fangi
Vökudraumsins fangi - Album Credits
Members
  • Hjalti Sveinsson : Vocals
  • Hjálmar Gylfason : Guitars
  • Aðalsteinn Magnússon : Guitars
  • Andri Björn Birgisson : Guitars
  • Matthías Hlífar Mogensen : Bass
  • Sigurður Kjartan Pálsson : Drums
Other staff
  • Jens Bogren : Producer
  • Wann : Producer
  • Víðir 'Mýrmann' Þrastarson : Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,874
Reviews : 10,477
Albums : 172,613
Lyrics : 218,458