Log In
Register

Næðir um Lyrics

Auðn - Vökudraumsins fangi
Band
Album

Vökudraumsins fangi

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Black Metal
LabelsSeason of Mist
Album rating :  85 / 100
Votes :  2
6. Næðir um (5:03)
Ligg hér stjarfur
Strit að baki
Endalaus nótt
Friður er úti
Aldrei lengur hljótt

Veggit stara
Dag og nótt
Ég kvíði því að loka augum

Hér er reimt
Brakar í sperrum
Fúin gólfin anda
Speglar ljúga
Endalausir gangar
Tálsýn ljóss og birtu
Líf mitt er martröð

Fótatök fylgja hverju skrefi
Skuggaverur af óþekktu meiði
Ómennskar raddir þeirra óma í höfði mér

Farðu, farðu, farðu
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Auðn - Vökudraumsins fangi
Vökudraumsins fangi - Album Credits
Members
  • Hjalti Sveinsson : Vocals
  • Hjálmar Gylfason : Guitars
  • Aðalsteinn Magnússon : Guitars
  • Andri Björn Birgisson : Guitars
  • Matthías Hlífar Mogensen : Bass
  • Sigurður Kjartan Pálsson : Drums
Other staff
  • Jens Bogren : Producer
  • Wann : Producer
  • Víðir 'Mýrmann' Þrastarson : Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,874
Reviews : 10,477
Albums : 172,613
Lyrics : 218,458