Ambátt Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Berdreyminn(2017) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Post-Rock |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #24 for 2017 , #1,327 all-time |
Album rating : 93.3 / 100
Votes : 6
Votes : 6
7. Ambátt (8:08)
Augun þylja upp sögu þá
Brosandi þjáningu segir frá
Bundin, kefluð ótti, mar
Barnið sefur vonandi
Svefninn orðinn sársauki
Sjukur dagurinn er
"Þessa nótt ég streittist við
Umfram mannleg mórk"
Barnið sefur vonandi
Ekki rugga bátnum, brátt kemur logn
Högg sem alda, sjaldan stök hertu upp hugann
Skjolið dýru verði keypt, þú ert ambátt
Heyrir barnið þessi hljöð
Sofna ég við storknað blóð?
Reipið brenndi ulnliðinn
Neglur ristu holdið gegn
Svartnættis óskaði heitt
Mig dauða þú færð ekki meitt.
Brosandi þjáningu segir frá
Bundin, kefluð ótti, mar
Barnið sefur vonandi
Svefninn orðinn sársauki
Sjukur dagurinn er
"Þessa nótt ég streittist við
Umfram mannleg mórk"
Barnið sefur vonandi
Ekki rugga bátnum, brátt kemur logn
Högg sem alda, sjaldan stök hertu upp hugann
Skjolið dýru verði keypt, þú ert ambátt
Heyrir barnið þessi hljöð
Sofna ég við storknað blóð?
Reipið brenndi ulnliðinn
Neglur ristu holdið gegn
Svartnættis óskaði heitt
Mig dauða þú færð ekki meitt.
Added by 차무결
Berdreyminn - Lyrics
1. Silfur-refur Lyrics | 2. Ísafold Lyrics |
3. Hula Lyrics | 4. Nárós Lyrics |
5. Hvít sæng Lyrics | 6. Dýrafjörður Lyrics |
▶ 7. Ambátt Lyrics | 8. Bláfjall Lyrics |
Berdreyminn - Album Credits
Members
- Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
- Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
- Svavar Austman : Bass
- Hallgrímur Jón Hallgrímsson : Drums, Vocals (backing)
Other staff
- Adam Burke : Cover Art
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |