Log In
Register

Nárós Lyrics

Sólstafir - Berdreyminn
Band
Album

Berdreyminn

(2017)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresPost-Rock
LabelsSeason of Mist
Ranked#24 for 2017 , #1,327 all-time
Album rating :  93.3 / 100
Votes :  6
4. Nárós (7:23)
Ég stari a gráan steininn þinn
Þitt kalda hjarta þögnin var svo þung
Bitur renna reiðitar á ný
Þú varst eldurinn í brjosti mér
Svo frysti og frostið beit
Endir vonar upphaf sársaukans

Ég stari a gráan steininn þinn
Bitur renna reiðitar á ný

Öll þin ljotu orð bergmála
Bergmála í huga mér
Hver stund er hjartamorð þer, já mord
Undarleg var þin ást hlýja
Þú horfðir á mig þjast
Ö nú bið ég um einhvern fjandans grið

Ég strai salti í gömul sár
Bitur renna reiðitár
Hvert tár er á við einn dag
Eitruð var tryggð og tunga
Bitur renna reiðitár
Þitt hjarta kalt þögnin var svo þung

Öll þin ljotu orð bergmála
Bergmála í huga mér
Hver stund er hjartamorð þer, já mord
Undarleg var þin ást hlýja
Þú horfðir á mig þjast
Ö nú bið ég um einhvern fjandans grið.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Berdreyminn
Berdreyminn - Lyrics
1.  Silfur-refur Lyrics2.  Ísafold Lyrics
3.  Hula Lyrics▶   4.  Nárós Lyrics
5.  Hvít sæng Lyrics6.  Dýrafjörður Lyrics
7.  Ambátt Lyrics8.  Bláfjall Lyrics
Sólstafir - Berdreyminn
Berdreyminn - Album Credits
Members
  • Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
  • Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
  • Svavar Austman : Bass
  • Hallgrímur Jón Hallgrímsson : Drums, Vocals (backing)
Other staff
  • Adam Burke : Cover Art
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,741
Reviews : 10,475
Albums : 172,141
Lyrics : 218,435