Log In
Register

Drep Lyrics

Hræ - Þar sem skepnur reika
Band
Album

Þar sem skepnur reika

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresExperimental Black Metal
LabelsIndependent
Album rating : 
Votes :  0
4. Drep (4:55)
Holdið sem fangelsar mig
hefur brugðist mér


Er það rangt af mér
að öskra af alsælu
Nú þegar búkur minn
er tættur og lekur frá beini


Ó vansköpun ég grátbið þig
er dauðinn er mér nær


Óhugnaðurinn sækir að mér,
rífur mig í sundur, þvílíkt undur.
Dreifir mig yfir garðinn
þá tekur lífið við á ný

Er hold mitt er orðið að mold
og æðar mínar eru rótfestar
Ég er einn með nátturunni
og verð það sem eftir er ævidaga


Hvílíkur harmsöngur.
Það er dýrð í dauðanum.


Ó vansköpun ég grátbið þig
er dauðinn er mér nær
haltu fast í mig, ég þrái það
Þessi prísund er mér svo kær


Allt rennur saman í eitt.
Grimmdarverk.
Lífið var mistök
því dauðinn er
það sem ég þrái
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 16 MasterChef
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Album Credits
Members
  • I. : Everything
Info / Statistics
Artists : 48,278
Reviews : 10,514
Albums : 174,055
Lyrics : 218,682