Log In
Register

Paradís Lyrics

Hræ - Þar sem skepnur reika
Band
Album

Þar sem skepnur reika

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresExperimental Black Metal
LabelsIndependent
Album rating : 
Votes :  0
7. Paradís (7:49)
Jörðin er sviðin og brennd.
Líttu á þinn verknað,
skammastu þín.
þessi svívirðing á lífi.
þú fagnar því með báli,
bólgin af hroka og girnd.


Hendur þínar eru saurgaðar af blóði
og hjarta þitt fyllt af ranglæti.
Muldrar andstyggð og lygar.
Muldrar andstyggð og lygar.


Baðaðu þig í myrkri
láttu ljósið skolast af þér


Brenndir akrar og sviðin jörð

Paradís
Paradís
Paradís



Mikil illska fylgir þér
ógeðsleg óhreinindin

komdu með mér og grát ei lengur
í mínum heimi er heimili að finna

Logandi kórónan
syngjandi hræin
garðurinn opinn
vertu velkomin heim


Paradís, svarthol borðar sál hverja.
endalok ríkir aftur.
Paradís, spillta landið þurkast
eðyilegging skepnunar


Ógeðsleg óhreinindi
vertu velkomin heim.



hér áttu heima, hér skaltu dvelja.
Að eilífu
að eilífu
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 16 MasterChef
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Lyrics
1.  Sköpunarverkið Lyrics2.  Tungur og eiturský Lyrics
3.  Lofsöngur hinna rotnu Lyrics4.  Drep Lyrics
5.  Hafið yfirþyrmandi Lyrics6.  Hryllingurinn Lyrics
▶   7.  Paradís Lyrics
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Album Credits
Members
  • I. : Everything
Info / Statistics
Artists : 47,769
Reviews : 10,477
Albums : 172,231
Lyrics : 218,435