Log In
Register

Hafið yfirþyrmandi Lyrics

Hræ - Þar sem skepnur reika
Band
Album

Þar sem skepnur reika

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresExperimental Black Metal
LabelsIndependent
Album rating : 
Votes :  0
5. Hafið yfirþyrmandi (3:12)
Rís upp úr djúpinu, fullur af sinni heift.
Svörtu öldurnar streyma að þér.
Kæfa þig, þar til þú ei öskrar meir.
Þar til þú verður blár og uppblásinn.


Krýndur þara og salt froðu,
með rennandi óveðrinu.
Steypir sér í gegnum búk þinn
Springur þig og ekki bólar á meir en bullandi blóðugri hræi.

Sendir sálir dauðra sjómanna til botnsins.
Aðeins til að vera gleyptir af óendanlegu vatni.
Gleymdar sálir sem nærast á þér.
Þar til ekkert eftir er af þér
nema sjórinn sjálfur.

Hið mikla líkklæði hafsins
breiðir yfir allt.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 16 MasterChef
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Lyrics
1.  Sköpunarverkið Lyrics2.  Tungur og eiturský Lyrics
3.  Lofsöngur hinna rotnu Lyrics4.  Drep Lyrics
▶   5.  Hafið yfirþyrmandi Lyrics6.  Hryllingurinn Lyrics
7.  Paradís Lyrics
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Album Credits
Members
  • I. : Everything
Info / Statistics
Artists : 47,770
Reviews : 10,477
Albums : 172,234
Lyrics : 218,435