Log In
Register

Lofsöngur hinna rotnu Lyrics

Hræ - Þar sem skepnur reika
Band
Album

Þar sem skepnur reika

(2020)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresExperimental Black Metal
LabelsIndependent
Album rating : 
Votes :  0
3. Lofsöngur hinna rotnu (5:58)
Angist fellur á manninn, tortryggni var þeim að bana.
Trúðu á mig, tresystu og ég mun vísa þér veginn.


Heimurinn undir mínu valdi.
þessa eilífa gjöf sem ég móta.

Horfðu á mig andsetna skepna, hlýddu mér og dáðu.
Þú varst uppalinn í helvíti, til að lifa á jörðinni.

Hlustaðu á mig og ég skal segja hvað verður þér að bana.
Þú hefur saurgað þennan heim, og því skaltu rotna.

Eldurinn logar inni í mér.
Hyldýpið bíður ykkar.
Þessi líkami er okkar.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 16 MasterChef
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Lyrics
1.  Sköpunarverkið Lyrics2.  Tungur og eiturský Lyrics
▶   3.  Lofsöngur hinna rotnu Lyrics4.  Drep Lyrics
5.  Hafið yfirþyrmandi Lyrics6.  Hryllingurinn Lyrics
7.  Paradís Lyrics
Hræ - Þar sem skepnur reika
Þar sem skepnur reika - Album Credits
Members
  • I. : Everything
Info / Statistics
Artists : 47,769
Reviews : 10,477
Albums : 172,234
Lyrics : 218,435