Log In
Register

Rismál Lyrics

Sólstafir - Ótta Sampler ep / Bonus: Live au Hellfest 2014
Band
Album

Ótta Sampler ep / Bonus: Live au Hellfest 2014

(2014)
TypeEP
GenresViking Metal, Black Metal, Psychedelic Rock
LabelsMetallian Editions
Album rating : 
Votes :  0
2. Rismál (4:21)
Svarthvítur í huga mér
altaf er vetur hér.
Hvar eru litir norðursumars,
æskublóm sakleysis?
Eru Draumar bernskunnar
nú uppi dagaðir?
Já erfitt er að halda í
lífsins sumarnón.
Formúlur ljóss ég rita
í blárri skímunni.
Bakkus mér nú býður í
skuggabræðra boð.
Brestur í gömlum þökum.
Heyrirðu stormsins nið?
Hjartarætur fylltar kuli,
svo langt í vorboðann.
Milli óttu og árs dagsmáls
sofa mannanna börn
og mávagarg bergmálar
yfir Reykjavíkurborg.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Ótta Sampler ep / Bonus: Live au Hellfest 2014
Ótta Sampler ep / Bonus: Live au Hellfest 2014 - Lyrics
1.  Ótta (Live au HELLFEST 2014) Lyrics▶   2.  Rismál Lyrics
3.  Fjara (Live au HELLFEST 2014) Lyrics4.  Miðdegi Lyrics
Sólstafir - Ótta Sampler ep / Bonus: Live au Hellfest 2014
Ótta Sampler ep / Bonus: Live au Hellfest 2014 - Album Credits
Members
  • Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
  • Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
  • Svavar Austman : Bass
  • Guðmundur Óli Pálmason : Drums
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,283
Reviews : 10,444
Albums : 170,309
Lyrics : 218,196