Log In
Register

Æra Lyrics

Sólstafir - Svartir Sandar
Band
Album

Svartir Sandar

(2011)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Sludge Metal
LabelsSeason of Mist
Ranked#55 for 2011 , #1,684 all-time
Album rating :  91.4 / 100
Votes :  7
5. Æra (4:53)
Æru mína á silfurfati færði ég þér,
en þér fannst það ekki nóg.
Ryðaður öngullinn dorgar þó enn.
Því skarstu ekki á fyrr?

Hjálpaðu, hjálpaðu mér,
ég las í augum þér.

Ótal sinnum hlógum undir berhimni.
Einskis annars ég óskaði.
Bl´nandi fegurðin yfir allt skein,
sjálfum mérég bölva nú.

Hjálpaðu, hjálpaðu mér,
ég las í augum þér.

Yfir hafið vindar feyktu pér enn á ný,
því varstu ekki kyrr?
Skildir mig eftir vegandi salt.
En aldrei ég aftur sný.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 48,278
Reviews : 10,514
Albums : 174,057
Lyrics : 218,682