Log In
Register

Djákninn Lyrics

Sólstafir - Svartir Sandar
Band
Album

Svartir Sandar

(2011)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Sludge Metal
LabelsSeason of Mist
Ranked#55 for 2011 , #1,683 all-time
Album rating :  91.4 / 100
Votes :  7
6. Djákninn (10:51)
Ég hef gengið langan veg,
ég hef margan djáknann séð
sopið seyði af hans reiði,
mikið reynt en get ei gleymt.

Þokan geymir gamlar syndir,
hvítir hrafnar, svartir sandar.
Sligað stolt fjarri heimahögum.

Blóðböndin steyttä skeri.
Brenndar brýr að baki mér.
Langt er síðan módinn missti ég.

Gamlir draugar hanga yfir,
skarttans sálmar glymja ótt.
Óttinn boðar sortans endalok.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,741
Reviews : 10,475
Albums : 172,139
Lyrics : 218,435