Log In
Register

Melrakkablús Lyrics

Sólstafir - Svartir Sandar
Band
Album

Svartir Sandar

(2011)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Sludge Metal
LabelsSeason of Mist
Ranked#55 for 2011 , #1,683 all-time
Album rating :  91.4 / 100
Votes :  7
1. Melrakkablús (9:58)
Þar sem melrakkinn liggur
í leyni fyrir mér.

Ég arka einn út í auðnina,
og reika þar um úrkula vonar.
En holtaþ ór skúgga minn eltir,
hræbítur hefur bragðað blóð.

Melrakkinn dansar nú enn á ný.

Við, semengin nöfn lengur berum,
reikum nú um fjöll og dal!
Þar dansar þögnin við dauðann.

Sársoltinn dýrbítur nú blóðið bragðar.

Það er ekkert ljós til lífs,
melrakkinn í myrkrinu býr.
Ekkert er um braðina,
vonlítill að þrotum er kominn.

Þar sem melrakkinn liggur
í leyni með mér.
Dýrbitar hafa bragðað blóð
holtapór tórir veturinn.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Svartir Sandar
Svartir Sandar - Lyrics
1.  Ljós í Stormi Lyrics2.  Fjara Lyrics
3.  Þín Orð Lyrics4.  Sjúki Skugginn Lyrics
5.  Æra Lyrics6.  Kukl Lyrics
▶   1.  Melrakkablús Lyrics4.  Stormfari Lyrics
5.  Svartir Sandar Lyrics6.  Djákninn Lyrics
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,741
Reviews : 10,475
Albums : 172,142
Lyrics : 218,435