Svartir Sandar Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Svartir Sandar(2011) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Atmospheric Sludge Metal |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #55 for 2011 , #1,683 all-time |
Album rating : 91.4 / 100
Votes : 7
Votes : 7
5. Svartir Sandar (8:21)
Ég og þú
og svartir sandar.
Uppþurrin ást
í óbyggðum andar.
Leiðin heim
í hlykkjum liggur.
Ískalt regn
og kolniðamyrkur.
Feigan dreymir dauða sinn,
kulin hjörtu villast.
Minningin um hver við vorum,
vonin dauð og ástin þorrin.
Svartir sandar.
Óbyggðar andar.
og svartir sandar.
Uppþurrin ást
í óbyggðum andar.
Leiðin heim
í hlykkjum liggur.
Ískalt regn
og kolniðamyrkur.
Feigan dreymir dauða sinn,
kulin hjörtu villast.
Minningin um hver við vorum,
vonin dauð og ástin þorrin.
Svartir sandar.
Óbyggðar andar.
Added by 차무결
Svartir Sandar - Lyrics
1. Ljós í Stormi Lyrics | 2. Fjara Lyrics |
3. Þín Orð Lyrics | 4. Sjúki Skugginn Lyrics |
5. Æra Lyrics | 6. Kukl Lyrics |
1. Melrakkablús Lyrics | 4. Stormfari Lyrics |
▶ 5. Svartir Sandar Lyrics | 6. Djákninn Lyrics |
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |