Log In
Register

Ljós í Stormi Lyrics

Sólstafir - Svartir Sandar
Band
Album

Svartir Sandar

(2011)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresAtmospheric Sludge Metal
LabelsSeason of Mist
Ranked#55 for 2011 , #1,683 all-time
Album rating :  91.4 / 100
Votes :  7
1. Ljós í Stormi (11:35)
Eins og miðin kalla út skipin,
Eftir stormasamar nætur,
Hvert ég á braut
Hvert sem nú toga fætur.
En þú kallar eftir mér,
þú býður mér skól.
Þú ölduna brýtur,
þú býður mér griðarstað.
Og hvering sem allt fer,
á myrkustu stund.
Þú varst ljós i storminum.

Ég rambaði einn í själfseyðingu,
sál mín er nú feig.
Nú virtist svart,
nú allt er orðið kalt.
Ég inn í myrkrið steig,
sál mín er nú feig.

Myrkrið vék á brott,
þú varst ljós í storminum.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Svartir Sandar
Svartir Sandar - Lyrics
▶   1.  Ljós í Stormi Lyrics2.  Fjara Lyrics
3.  Þín Orð Lyrics4.  Sjúki Skugginn Lyrics
5.  Æra Lyrics6.  Kukl Lyrics
1.  Melrakkablús Lyrics4.  Stormfari Lyrics
5.  Svartir Sandar Lyrics6.  Djákninn Lyrics
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,743
Reviews : 10,475
Albums : 172,145
Lyrics : 218,435