Ljós í Stormi Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Svartir Sandar(2011) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Atmospheric Sludge Metal |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #55 for 2011 , #1,683 all-time |
Album rating : 91.4 / 100
Votes : 7
Votes : 7
1. Ljós í Stormi (11:35)
Eins og miðin kalla út skipin,
Eftir stormasamar nætur,
Hvert ég á braut
Hvert sem nú toga fætur.
En þú kallar eftir mér,
þú býður mér skól.
Þú ölduna brýtur,
þú býður mér griðarstað.
Og hvering sem allt fer,
á myrkustu stund.
Þú varst ljós i storminum.
Ég rambaði einn í själfseyðingu,
sál mín er nú feig.
Nú virtist svart,
nú allt er orðið kalt.
Ég inn í myrkrið steig,
sál mín er nú feig.
Myrkrið vék á brott,
þú varst ljós í storminum.
Eftir stormasamar nætur,
Hvert ég á braut
Hvert sem nú toga fætur.
En þú kallar eftir mér,
þú býður mér skól.
Þú ölduna brýtur,
þú býður mér griðarstað.
Og hvering sem allt fer,
á myrkustu stund.
Þú varst ljós i storminum.
Ég rambaði einn í själfseyðingu,
sál mín er nú feig.
Nú virtist svart,
nú allt er orðið kalt.
Ég inn í myrkrið steig,
sál mín er nú feig.
Myrkrið vék á brott,
þú varst ljós í storminum.
Added by 차무결
Svartir Sandar - Lyrics
▶ 1. Ljós í Stormi Lyrics | 2. Fjara Lyrics |
3. Þín Orð Lyrics | 4. Sjúki Skugginn Lyrics |
5. Æra Lyrics | 6. Kukl Lyrics |
1. Melrakkablús Lyrics | 4. Stormfari Lyrics |
5. Svartir Sandar Lyrics | 6. Djákninn Lyrics |
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |