Log In
Register

Glötun Lyrics

Vögel - Ómstr​í​ð
Band
Album

Ómstr​í​ð

(2019)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresProgressive Death Metal
LabelsIndependent
Album rating : 
Votes :  0
9. Glötun (6:08)
Ég geng dag og nótt
Hef gengið allt of langt frá mér
Það gengur illa að finna það
Sem ég er

Hef löngum leitað að
Hvers vegna maður glatar sér
Ég leita af mér allan grun
Hvernig fer?

Með glötun finnur þú
Hversu lítils virði þú ert
Í eigin hugarheimi
Týndur að eilífu

Ég geng dag og nótt
Ég geng dag og nótt
Ég geng dag og nótt
Ég geng dag og nótt
Share on Facebook
Share on Twitter
Vögel - Ómstr​í​ð
Ómstr​í​ð - Album Credits
Members
  • Arnar Ástvaldsson : Bass, Vocals
  • Arnar Snævar Eggertsson : Drums
  • Finnur Þór Helgason : Guitars
  • Sindri Snær Thorlacius : Guitars, Vocals
Other staff
  • Arnar Ástvaldsson : Mixing
Info / Statistics
Artists : 47,770
Reviews : 10,477
Albums : 172,237
Lyrics : 218,435