Log In
Register

Úr kaleik martraða Lyrics

Sinmara - Hvísl stjarnanna
Band
Album

Hvísl stjarnanna

(2019)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresBlack Metal
LabelsVán Records
Album rating :  90 / 100
Votes :  1
5. Úr kaleik martraða (7:22)
Úr kaleik martraða
liðast reykur
hlykkjóttur hann dansar
himnana hann gleypir

Straumar eiturs
berast úr ísilögðum brunnum
kaldra hella
slóttugir þeir læðast
heimsins lindum spilla

Úr djúpum dölum undirheimanna
skugganna völva rís
sveipuð rökkursins kufli
jötunborin dís
seiðberenda móðir

Verndari hins hinsta
hulda væpnis
sem helgum hvelfingum grandar í eldi
sjáöldur andans klýfur

Úr kaleik martraða
liðast reykur
hlykkjóttur hann dansar
himnana hann gleypir
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Sinmara - Hvísl stjarnanna
Hvísl stjarnanna - Lyrics
1.  Apparitions Lyrics2.  Mephitic Haze Lyrics
3.  The Arteries of Withered Earth Lyrics4.  Crimson Stars Lyrics
▶   5.  Úr kaleik martraða Lyrics6.  Hvísl stjarnanna Lyrics
Sinmara - Hvísl stjarnanna
Hvísl stjarnanna - Album Credits
Members
  • Ólafur Guðjónsson : Vocals
  • Þórir Garðarsson : Guitars
  • Garðar S. Jónsson : Guitars
  • Sigurgeir Lúðvíksson : Bass
  • Bjarni Einarsson : Drums
Other staff
  • Stephen Lockhart : Producer
  • Heresie Graphics : Layout
  • Nona Limmen : Cover Photography
  • Svala Johannsdottir : Cover Model
Info / Statistics
Artists : 47,763
Reviews : 10,476
Albums : 172,210
Lyrics : 218,435