Log In
Register

Hvísl stjarnanna Lyrics

Sinmara - Hvísl stjarnanna
Band
Album

Hvísl stjarnanna

(2019)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresBlack Metal
LabelsVán Records
Album rating :  90 / 100
Votes :  1
6. Hvísl stjarnanna (7:14)
Í hrímköldu svartnætti
leyndardjásn myrkranna anda
Af sverðinu kosmískt blóð drýpur
seitlandi að handan

Augasteinn andans opnast
í snertingu við hið ægifagra
ljós himingeimsins
Hyldjúp fylgsni ókunnra vídda
úr tómi handan tímans hafs
upp ljúkast í eldglæringum

Hvísl stjarnanna
berst úr brunnum óendanleikans
Handan orða berst kliður
þúsund ólíkamaðra radda

Krjúpandi í lotningu frammi fyrir boðberanum
handan hliðs hins hulda heims
Í skelfingu heilagrar endurfæðingar

Augasteinn andans opnast
í snertingu við hið ægifagra
ljós himingeimsins
Hyldjúp fylgsni ókunnra vídda
úr tómi handan tímans hafs
upp ljúkast í eldglæringum

Hvísl stjarnanna berst úr brunnum óendanleikans
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Sinmara - Hvísl stjarnanna
Hvísl stjarnanna - Lyrics
1.  Apparitions Lyrics2.  Mephitic Haze Lyrics
3.  The Arteries of Withered Earth Lyrics4.  Crimson Stars Lyrics
5.  Úr kaleik martraða Lyrics▶   6.  Hvísl stjarnanna Lyrics
Sinmara - Hvísl stjarnanna
Hvísl stjarnanna - Album Credits
Members
  • Ólafur Guðjónsson : Vocals
  • Þórir Garðarsson : Guitars
  • Garðar S. Jónsson : Guitars
  • Sigurgeir Lúðvíksson : Bass
  • Bjarni Einarsson : Drums
Other staff
  • Stephen Lockhart : Producer
  • Heresie Graphics : Layout
  • Nona Limmen : Cover Photography
  • Svala Johannsdottir : Cover Model
Info / Statistics
Artists : 48,322
Reviews : 10,524
Albums : 174,216
Lyrics : 218,690