Log In
Register

Brúnin Lyrics

Skálmöld - Sorgir
Band
Album

Sorgir

(2018)
TypeAlbum (Studio full-length)
LabelsNapalm Records
Album rating :  90 / 100
Votes :  1
3. Brúnin (4:43)
Vindur berst af hafi, virði fyrir mér
vanga ungrar stúlku sem við hliðina á mér er
Munnurinn er opinn, mórautt rennur blód,
menn eru á leiðinni, ég heyri nálgast hljóð

Konan andar ennþá, kannski munum nást
Klettabrúnin afdrepið í forboðinni ást
Get ég varla losað grjót úr minni hönd
Gaf ég höggið? Voru á mér álög eða bönd

Þeir látum ekki linna
Ef liggjandi mig finna
með henni sem ég frelsið fann,
við máttum feluleiki spinna,
Þeir bana okkur báðum,
Þeir berja vopnum snjáðum
Hún svarar ekki, dauðadæmd,
ef vaknar dísin ekki brádum

Saman munum lífið láta,
liggi ég við þetta vif
Ef ég bara ekkert játa
ætti mér að gefast lif

Hennar drýpur blód á blettinn,
bærist særð og falleg hönd
Niður henni kasta klettinn,
kvikar sjórinn burt frá strönd
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Skálmöld - Sorgir
Sorgir - Lyrics
1.  Ljósið Lyrics2.  Sverðið Lyrics
▶   3.  Brúnin Lyrics4.  Barnið Lyrics
5.  Skotta Lyrics6.  Gangári Lyrics
7.  Móri Lyrics8.  Mara Lyrics
Skálmöld - Sorgir
Sorgir - Album Credits
Members
  • Björgvin Sigurðsson : Vocals, Guitars
  • Baldur Ragnarsson : Guitars, Vocals
  • Þráinn Árni Baldvinsson : Guitars, Vocals
  • Snæbjörn Ragnarsson : Bass, Vocals
  • Jón Geir Jóhannsson : Drums, Vocals
  • Gunnar Ben : Keyboards, Vocals, Oboe
Other staff
  • Kristjan Lyngmo : Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,167
Reviews : 10,393
Albums : 169,633
Lyrics : 218,061