Log In
Register

Gangári Lyrics

Skálmöld - Sorgir
Band
Album

Sorgir

(2018)
TypeAlbum (Studio full-length)
LabelsNapalm Records
Album rating :  90 / 100
Votes :  1
6. Gangári (4:32)
Gekk ég fram á góðan dreng,
greip hann sverð úr buxnastreng
Virðingar hann vann sér til,
vó svo menn við Draugagill.

Skínandi var skálmarbrún,
skorin þar í galdrarún.
Barðist einn við heilan hóp,
hávær voru siguróp.

Beit þá sundur blaðið,
blód ég fékk í kjaftinn.
Sterkur hafði staðið hér en
strák nú vantar kraftinn.

Horfi á er hijóðir
hálsinn opinn skera.
Bráðum þessi bróðir okkar
búinn er að vera.

Bitur brún,
brotnar rún.

Ljúkum leik,
lagvopn sveik.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Skálmöld - Sorgir
Sorgir - Lyrics
1.  Ljósið Lyrics2.  Sverðið Lyrics
3.  Brúnin Lyrics4.  Barnið Lyrics
5.  Skotta Lyrics▶   6.  Gangári Lyrics
7.  Móri Lyrics8.  Mara Lyrics
Skálmöld - Sorgir
Sorgir - Album Credits
Members
  • Björgvin Sigurðsson : Vocals, Guitars
  • Baldur Ragnarsson : Guitars, Vocals
  • Þráinn Árni Baldvinsson : Guitars, Vocals
  • Snæbjörn Ragnarsson : Bass, Vocals
  • Jón Geir Jóhannsson : Drums, Vocals
  • Gunnar Ben : Keyboards, Vocals, Oboe
Other staff
  • Kristjan Lyngmo : Artwork
Info / Statistics
Artists : 48,342
Reviews : 10,529
Albums : 174,310
Lyrics : 218,704