Log In
Register

Ratatoskur Lyrics

Skálmöld - Ýdalir
Band
Album

Ýdalir

(2023)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresFolk Metal, Viking Metal
LabelsNapalm Records
Album rating :  85 / 100
Votes :  1
4. Ratatoskur (4:29)
Hlauptu
Hlauptu kjarrið allt um kring.
Farðu
Farðu hratt um lauf og lyng.
Berðu
Berðu fregnir til og frá.
Segðu
Segðu hvað er nú og hvað var þá.

Íkorni sagði við urðar nornir
Eru þá drekarnir himinbornir
Nú hefur hann með nöðruher
Níðhöggur þorpið undir sér

Ullur og fólkið frá ýdölum flýði
Ólaði á sína fætur skíði
Veðurfölnir og Yggdrasils örn
Eftir sér toguðu konur og börn

Ratatoskur frá rótum að krónum
Rennur um askinn á stofni grónum

Allar nætur nagar rætur (Alla daga, allar nætur, annar þeirra nagar rætur)
Hinn í toppum (Situr hinn í háum toppum)
Hleypur loppum (Hleypur skögull fimum loppum)
Herir meiða (Herir vilja hina meiða)
Hræða deyða (Hræða kvelja slá og deyða)
Enginn heimur (Án hans væri enginn heimur)
Himingeimur (Engin jörð né himingeimur)
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles       Last modified by level 21 Eagles
Skálmöld - Ýdalir
Ýdalir - Lyrics
1.  Ýr Lyrics2.  Ýdalir Lyrics
3.  Urður Lyrics▶   4.  Ratatoskur Lyrics
5.  Verðandi Lyrics
Skálmöld - Ýdalir
Ýdalir - Album Credits
Members
  • Björgvin Sigurðsson : Guitars, Vocals
  • Þráinn Árni Baldvinsson : Lead Guitar, Backing Vocals
  • Baldur Ragnarsson : Guitars, Backing Vocals
  • Snæbjörn Ragnarsson : Bass, Backing Vocals
  • Jón Geir Jóhannsson : Drums, Backing Vocals
  • Gunnar Ben : Keyboards, Oboe, Backing Vocals
Additional musicians
  • Baldvin Kristinn Baldvinsson : Vocals (track 8)
Other staff
  • Ásgeir Ásgeirsson : Cover Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,167
Reviews : 10,393
Albums : 169,633
Lyrics : 218,061