Log In
Register

Urður Lyrics

Skálmöld - Ýdalir
Band
Album

Ýdalir

(2023)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresFolk Metal, Viking Metal
LabelsNapalm Records
Album rating :  85 / 100
Votes :  1
3. Urður (4:26)
Ég er Urður, köld og kæfandi,
kraftur minn yfir öllu er gnæfandi.
Fortíðin orðin, þú færð ekki neinu að breyta.

Reynist þér hvorki sterk né styðjandi,
staulastu áfram götuna biðjandi.
Tíminn er einstigi, trúðu og hættu að leita.

Orðið er orðið, liðið er liðið.
Gróið er gróið og sviðið er sviðið.
Horfið er horfið, farið er farið.

Gert er gert og erkkert skiptir
og ekkert skiptir máli.

...og ekkert skiptir og ekkert skiptir máli.

Hún er vís og okkar elst,
ógn í hennar gjörðum felst.

Urður.

Alltaf eru Urðar vegir
erfiðir og hættulegir.
Enginn breytir hennar háttum,
hún sér þig úr öllum áttum.

Allt er gert og gert er orðið,
göldrótt leggur spil á borðið.
Skuggar lifna, skuggar dvína.
Ekkert skiptir máli.

Urður.

Ég er Urður, köld og kæfandi,
kraftur minn yfir öllu er gnæfandi.
Reynist þér hvorki sterk né styðjandi,
staulastu áfram götuna biðjandi.
Orðið er orðið, liðið er liðið.
Gróið er gróið og sviðið er sviðið.
Horfið er horfið, farið er farið.
Gert er gert og erkkert skiptir máli.

Og ekkert skiptir máli.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles       Last modified by level 21 Eagles
Skálmöld - Ýdalir
Ýdalir - Lyrics
1.  Ýr Lyrics2.  Ýdalir Lyrics
▶   3.  Urður Lyrics4.  Ratatoskur Lyrics
5.  Verðandi Lyrics
Skálmöld - Ýdalir
Ýdalir - Album Credits
Members
  • Björgvin Sigurðsson : Guitars, Vocals
  • Þráinn Árni Baldvinsson : Lead Guitar, Backing Vocals
  • Baldur Ragnarsson : Guitars, Backing Vocals
  • Snæbjörn Ragnarsson : Bass, Backing Vocals
  • Jón Geir Jóhannsson : Drums, Backing Vocals
  • Gunnar Ben : Keyboards, Oboe, Backing Vocals
Additional musicians
  • Baldvin Kristinn Baldvinsson : Vocals (track 8)
Other staff
  • Ásgeir Ásgeirsson : Cover Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,778
Reviews : 10,477
Albums : 172,254
Lyrics : 218,435