Log In
Register

Verðandi Lyrics

Skálmöld - Ýdalir
Band
Album

Ýdalir

(2023)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresFolk Metal, Viking Metal
LabelsNapalm Records
Album rating :  85 / 100
Votes :  1
5. Verðandi (6:09)
[Vísa 1]
Ég er staður og stund
Stafir mínir eru látlausir og beittir
Ég er gola og grund
Gárur hafsins
Já, ég er allt sem er, allt sem er

[Vísa 2]
Þræðir, bensli og bönd
Bindast saman er flétta ég þér örlög
Höfin, loftið og lönd
Lífið sjálft
Já, það fer eins og það fer

[Fyrir-viðlag]
Brunnurinn sýnir málverk og myndir
Menn og guðir eru daufir og blindir
Hún er Verðandi, hún er Verðandi

[Viðlag]
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi

[Vísa 3]
Sitjum allar í sátt
Systur mínar hafa bakið hvor í aðra
Fléttum þrefaldan þátt
Þér og öðrum, það fer eins og það fer

[Fyrir-viðlag]
Brunnurinn sýnir málverk og myndir
Menn og guðir eru daufir og blindir
Örlög bundin í sælu og syndir
Ég er Verðandi, ég er Verðandi

[Viðlag]
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi

Ég er Verðandi (Hún er Verðandi)
Ég er Verðandi
Ég er Verðandi (Hún er Verðandi)
Ég er Verðandi

[Brú]
Hún er Verðandi, velmegun og lán
Hún er Verðandi, útskúfun og smán
Hún er Verðandi, væntumþykja sönn
Hún er Verðandi, hatur, níð og bönn
Hún er Verðandi, vosbúð, hungur, kvöl
Hún er Verðandi, kræsingar og öl
Hún er Verðandi, allt sem núna er
Hún er Verðandi, það fer eins og það fer

[Endir]
Ég er Verðandi
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles       Last modified by level 21 Eagles
Skálmöld - Ýdalir
Ýdalir - Lyrics
1.  Ýr Lyrics2.  Ýdalir Lyrics
3.  Urður Lyrics4.  Ratatoskur Lyrics
▶   5.  Verðandi Lyrics
Skálmöld - Ýdalir
Ýdalir - Album Credits
Members
  • Björgvin Sigurðsson : Guitars, Vocals
  • Þráinn Árni Baldvinsson : Lead Guitar, Backing Vocals
  • Baldur Ragnarsson : Guitars, Backing Vocals
  • Snæbjörn Ragnarsson : Bass, Backing Vocals
  • Jón Geir Jóhannsson : Drums, Backing Vocals
  • Gunnar Ben : Keyboards, Oboe, Backing Vocals
Additional musicians
  • Baldvin Kristinn Baldvinsson : Vocals (track 8)
Other staff
  • Ásgeir Ásgeirsson : Cover Artwork
Info / Statistics
Artists : 48,342
Reviews : 10,529
Albums : 174,310
Lyrics : 218,704