Log In
Register

Óðinn Lyrics

Skálmöld - Börn Loka
Band
Album

Börn Loka

(2012)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresViking Metal, Folk Metal
LabelsNapalm Records
Album rating : 
Votes :  0
1. Óðinn (2:11)
Loki heitir, Óðinn opni
augu Miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
veldur, engra sætta.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Finnum duginn, ekki efast,
alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.

Sofa skaltu, aldrei ata
árar sálu tæra.
Lofa Óðin, heimskir hata,
heiðna sinnið næra.

Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level
Skálmöld - Börn Loka
Börn Loka - Lyrics
▶   1.  Óðinn Lyrics2.  Sleipnir Lyrics
3.  Gleipnir Lyrics4.  Fenrisúlfur Lyrics
6.  Miðgarðsormur Lyrics7.  Narfi Lyrics
8.  Hel Lyrics9.  Váli Lyrics
10.  Loki Lyrics
Info / Statistics
Artists : 47,778
Reviews : 10,477
Albums : 172,259
Lyrics : 218,435