Óðinn Lyrics

Band | |
---|---|
Album | Börn Loka(2012) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Viking Metal, Folk Metal |
Labels | Napalm Records |
Album rating : –
Votes : 0
Votes : 0
1. Óðinn (2:11)
Loki heitir, Óðinn opni
augu Miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
veldur, engra sætta.
Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
Finnum duginn, ekki efast,
alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku.
Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
Sofa skaltu, aldrei ata
árar sálu tæra.
Lofa Óðin, heimskir hata,
heiðna sinnið næra.
Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
augu Miðgarðs vætta.
Oki undir, vondu vopni
veldur, engra sætta.
Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
Finnum duginn, ekki efast,
alltaf sýna gæsku.
Vinnum þegar sorgir sefast, sjaldan beitum græsku.
Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
Sofa skaltu, aldrei ata
árar sálu tæra.
Lofa Óðin, heimskir hata,
heiðna sinnið næra.
Ég er Óðinn, ég er Óðinn,
ég er sá sem les í ljóðin,
Hilmar Baldursson.
Added by
―


Börn Loka - Lyrics
▶ 1. Óðinn Lyrics | 2. Sleipnir Lyrics |
3. Gleipnir Lyrics | 4. Fenrisúlfur Lyrics |
6. Miðgarðsormur Lyrics | 7. Narfi Lyrics |
8. Hel Lyrics | 9. Váli Lyrics |
10. Loki Lyrics |