Log In
Register

Dagmál Lyrics

Sólstafir - Ótta
Band
Album

Ótta

(2014)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresPost-Rock
LabelsSeason of Mist
Ranked#39 for 2014 , #1,676 all-time
Album rating :  91.4 / 100
Votes :  7
4. Dagmál (5:39)
Dauðans harða Lágnætti
sveipar heiminn myrkum hjúpi í nótt.
Og við hverfum öll á braut,
eitt og eitt í myrkrinu í nótt.
Blása vindar fortíðar,
að gráum himni bera mig í nótt.
Þeir syngja dauðleg nöfn okkar
eitt og eitt á himninum í nótt.
Skammverm sólin horfin er,
lyftir hlífðarskildinum í nótt.
Vel yrktu feður tungunnar
um ástina, sem varð úti í nótt.
Í minningunni lifir ljóst,
við döpur drekkum þína skál í nótt.
Á endanum öll komumst heim
þo það verði ekki í nótt.
Nóttin þekur,
dauðinn tekur.
Nótten boðar.
dauðans snæ.
En sólin vekur
lífsins blæ.
Ferð okkar tekur brátt enda
og við höldum heim á leið.
Við komum til þín seinna
þó það verði kannski ekki
í nótt.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Ótta
Ótta - Lyrics
1.  Lágnætti Lyrics2.  Ótta Lyrics
3.  Rismál Lyrics▶   4.  Dagmál Lyrics
5.  Miðdegi Lyrics6.  Nón Lyrics
7.  Miðaftann Lyrics8.  Náttmál Lyrics
Sólstafir - Ótta
Ótta - Album Credits
Members
  • Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
  • Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
  • Svavar Austman : Bass
  • Guðmundur Óli Pálmason : Drums
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 47,151
Reviews : 10,383
Albums : 169,570
Lyrics : 218,051