Lágnætti Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Ótta(2014) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Post-Rock |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #39 for 2014 , #1,688 all-time |
Album rating : 91.4 / 100
Votes : 7
Votes : 7
1. Lágnætti (8:44)
Hvar ertu nú? Ég finn þig ekki hér.
Ég sit við síðu þér, hitinn enginn er.
En allt mun skilja við, dauðans hinsta sið.
Ég særði þig og sveik, í mínum ljóta leik.
Verðið er svo hátt, með hjartað upp á gátt.
Hið beiska heiftarþel, mig sjálfan ávallt kvel.
Í dauðans grimmu kló, á strenginn sorgin hjó.
Nú þegar sakna þín og kveð þig ástin mín.
Ég reyni að standa beinn, en veit ég enda einn.
Því að hatrið svarta í hjörtunum er drottinn vor,
Lífsins forði fallinn er í dá.
Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nú.
Á hnífsblaði dansa valtur og sár.
Ég sit við síðu þér, hitinn enginn er.
En allt mun skilja við, dauðans hinsta sið.
Ég særði þig og sveik, í mínum ljóta leik.
Verðið er svo hátt, með hjartað upp á gátt.
Hið beiska heiftarþel, mig sjálfan ávallt kvel.
Í dauðans grimmu kló, á strenginn sorgin hjó.
Nú þegar sakna þín og kveð þig ástin mín.
Ég reyni að standa beinn, en veit ég enda einn.
Því að hatrið svarta í hjörtunum er drottinn vor,
Lífsins forði fallinn er í dá.
Uppgjöfin alegr, baráttan dó, á hnjánum krýp ég nú.
Á hnífsblaði dansa valtur og sár.
Added by 차무결
Ótta - Lyrics
▶ 1. Lágnætti Lyrics | 2. Ótta Lyrics |
3. Rismál Lyrics | 4. Dagmál Lyrics |
5. Miðdegi Lyrics | 6. Nón Lyrics |
7. Miðaftann Lyrics | 8. Náttmál Lyrics |
Ótta - Album Credits
Members
- Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
- Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
- Svavar Austman : Bass
- Guðmundur Óli Pálmason : Drums
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |