Rismál Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Ótta(2014) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Post-Rock |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #39 for 2014 , #1,687 all-time |
Album rating : 91.4 / 100
Votes : 7
Votes : 7
3. Rismál (4:24)
Svarthvítur í huga mér
altaf er vetur hér.
Hvar eru litir norðursumars,
æskublóm sakleysis?
Eru Draumar bernskunnar
nú uppi dagaðir?
Já erfitt er að halda í
lífsins sumarnón.
Formúlur ljóss ég rita
í blárri skímunni.
Bakkus mér nú býður í
skuggabræðra boð.
Brestur í gömlum þökum.
Heyrirðu stormsins nið?
Hjartarætur fylltar kuli,
svo langt í vorboðann.
Milli óttu og árs dagsmáls
sofa mannanna börn
og mávagarg bergmálar
yfir Reykjavíkurborg.
altaf er vetur hér.
Hvar eru litir norðursumars,
æskublóm sakleysis?
Eru Draumar bernskunnar
nú uppi dagaðir?
Já erfitt er að halda í
lífsins sumarnón.
Formúlur ljóss ég rita
í blárri skímunni.
Bakkus mér nú býður í
skuggabræðra boð.
Brestur í gömlum þökum.
Heyrirðu stormsins nið?
Hjartarætur fylltar kuli,
svo langt í vorboðann.
Milli óttu og árs dagsmáls
sofa mannanna börn
og mávagarg bergmálar
yfir Reykjavíkurborg.
Added by 차무결
Ótta - Lyrics
1. Lágnætti Lyrics | 2. Ótta Lyrics |
▶ 3. Rismál Lyrics | 4. Dagmál Lyrics |
5. Miðdegi Lyrics | 6. Nón Lyrics |
7. Miðaftann Lyrics | 8. Náttmál Lyrics |
Ótta - Album Credits
Members
- Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
- Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
- Svavar Austman : Bass
- Guðmundur Óli Pálmason : Drums
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |