Miðaftann Lyrics

Band | |
---|---|
Album | Ótta(2014) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Post-Rock |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #40 for 2014 , #1,692 all-time |
Album rating : 91.4 / 100
Votes : 7
Votes : 7
7. Miðaftann (5:39)
Nú er ég kominn heim
eftir ferðalag um höfin djúp.
Aldan var svo há,
seltan át upp allt.
Ég drukknaði í svartholi,
í dauðans hönd ég tók.
Svo há, hún var svo há,
en tunglið lýsti leið, já tunglið há,
en tunglið lýsti leið, já tunglið lýsti leið.
Svo há, svo há, alda syndanna, alda syndanna.
eftir ferðalag um höfin djúp.
Aldan var svo há,
seltan át upp allt.
Ég drukknaði í svartholi,
í dauðans hönd ég tók.
Svo há, hún var svo há,
en tunglið lýsti leið, já tunglið há,
en tunglið lýsti leið, já tunglið lýsti leið.
Svo há, svo há, alda syndanna, alda syndanna.

Ótta - Lyrics
1. Lágnætti Lyrics | 2. Ótta Lyrics |
3. Rismál Lyrics | 4. Dagmál Lyrics |
5. Miðdegi Lyrics | 6. Nón Lyrics |
▶ 7. Miðaftann Lyrics | 8. Náttmál Lyrics |

Ótta - Album Credits
Members
- Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
- Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
- Svavar Austman : Bass
- Guðmundur Óli Pálmason : Drums
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |