Náttmál Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Ótta(2014) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Post-Rock |
Labels | Season of Mist |
Ranked | #39 for 2014 , #1,676 all-time |
Album rating : 91.4 / 100
Votes : 7
Votes : 7
8. Náttmál (11:15)
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
ónytjunginn ól ég í mér, frá blautu barnsbeini.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
tel það ei mín tignarspor, ég eitrið saup svo ört.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
austanþokan mjakast nú fjær, eins og jötnar á himninum.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
þreyttur hleyp að heiman á ný, rétt eins og sólin sest æi sæ.
Senn koma siðirnir nýju, leiðin ljóta að baki er.
Skömmin hún gaf mér frelsi, kalda fjötra ei lengur ber.
Hann faðir minn ól mig upp, á annan veg en fór.
Ég óttasleginn andann dreg, en brosi með sjálfum mér.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
vinátta er vegin til fjár, ég aldrei sá þennan leik.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
lítill drengur flýr nú til fjalls þar sem óttans klukka ei slær..
ónytjunginn ól ég í mér, frá blautu barnsbeini.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
tel það ei mín tignarspor, ég eitrið saup svo ört.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
austanþokan mjakast nú fjær, eins og jötnar á himninum.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
þreyttur hleyp að heiman á ný, rétt eins og sólin sest æi sæ.
Senn koma siðirnir nýju, leiðin ljóta að baki er.
Skömmin hún gaf mér frelsi, kalda fjötra ei lengur ber.
Hann faðir minn ól mig upp, á annan veg en fór.
Ég óttasleginn andann dreg, en brosi með sjálfum mér.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
vinátta er vegin til fjár, ég aldrei sá þennan leik.
Æ hvað það svíður, ó þetta er svo sárt,
lítill drengur flýr nú til fjalls þar sem óttans klukka ei slær..
Added by 차무결
Ótta - Lyrics
1. Lágnætti Lyrics | 2. Ótta Lyrics |
3. Rismál Lyrics | 4. Dagmál Lyrics |
5. Miðdegi Lyrics | 6. Nón Lyrics |
7. Miðaftann Lyrics | ▶ 8. Náttmál Lyrics |
Ótta - Album Credits
Members
- Aðalbjörn Tryggvason : Vocals, Guitars
- Sæþór Maríus Sæþórsson : Guitars
- Svavar Austman : Bass
- Guðmundur Óli Pálmason : Drums
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |