Log In
Register

Dauðraríkið Lyrics

Sólstafir - Til Valhallar
Band
Album

Til Valhallar

(1996)
TypeEP
GenresProgressive Black Metal
LabelsView Beyond
Album rating : 
Votes :  0
3. Dauðraríkið (5:39)
Í hinni duldu dimmu
leynist líf eins og milli frosts og funa.
Markleiði inn í myrkrið, Heljar reip
sólarlaust og kalt þar sem enginn veit.

Stormarnir hvína í gegnum næturfrostið
grimmefldir með sorgarhljóði.
Stormarnir hvína ásamt næturkulinu
í sólarlausa dimma dulinu.

Ríki hulið þoku og snjó
dimma ríkir við Nástrandar sjó.
Einsemnd og auðn varir eilíflega
lykt haturs og illsku, dauða ég þefa
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Til Valhallar
Til Valhallar - Lyrics
1.  Ásareiðin Lyrics2.  Til Valhallar Lyrics
▶   3.  Dauðraríkið Lyrics4.  Hovudlausn Lyrics
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 48,313
Reviews : 10,524
Albums : 174,188
Lyrics : 218,687