Til Valhallar Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Til Valhallar(1996) |
Type | EP |
Genres | Progressive Black Metal |
Labels | View Beyond |
Album rating : –
Votes : 0
Votes : 0
2. Til Valhallar (5:46)
(Óðinn:)
heyri ég Heimdall
í horn blása,
gyllt gjallarhorn
gestum fagnar.
Regnboginn skelfur;
skrefhörðum mönnum
bifrastar brú
brakar undir.
(Heimdallur:)
Sem vörður Valhallar
ég vara yður:
Fylkjast hingað
fræknar hetjur.
Bjóðið bekki
og borð hlaðið!
Öl berið inn,
Óðinn fær gesti.
(Óðinn:)
Framtíð þjóðar
fæddist með yður,
sem fórnuðu lífi,
en lifið þó
í eilífum sóma
afburðarmanna.
Velkomnir, vinir…
Valhallar til!!!
heyri ég Heimdall
í horn blása,
gyllt gjallarhorn
gestum fagnar.
Regnboginn skelfur;
skrefhörðum mönnum
bifrastar brú
brakar undir.
(Heimdallur:)
Sem vörður Valhallar
ég vara yður:
Fylkjast hingað
fræknar hetjur.
Bjóðið bekki
og borð hlaðið!
Öl berið inn,
Óðinn fær gesti.
(Óðinn:)
Framtíð þjóðar
fæddist með yður,
sem fórnuðu lífi,
en lifið þó
í eilífum sóma
afburðarmanna.
Velkomnir, vinir…
Valhallar til!!!
Added by 차무결
Til Valhallar - Lyrics
1. Ásareiðin Lyrics | ▶ 2. Til Valhallar Lyrics |
3. Dauðraríkið Lyrics | 4. Hovudlausn Lyrics |
Best Sólstafir Songs
Rank | Song | Album | Rating | Votes | |
---|---|---|---|---|---|
1 | Til Moldar | Endless Twilight of Codependent Love (2020) | 86.7 | 3 |