Log In
Register

Til Valhallar Lyrics

Sólstafir - Til Valhallar
Band
Album

Til Valhallar

(1996)
TypeEP
GenresProgressive Black Metal
LabelsView Beyond
Album rating : 
Votes :  0
2. Til Valhallar (5:46)
(Óðinn:)
heyri ég Heimdall
í horn blása,
gyllt gjallarhorn
gestum fagnar.
Regnboginn skelfur;
skrefhörðum mönnum
bifrastar brú
brakar undir.

(Heimdallur:)
Sem vörður Valhallar
ég vara yður:
Fylkjast hingað
fræknar hetjur.
Bjóðið bekki
og borð hlaðið!
Öl berið inn,
Óðinn fær gesti.

(Óðinn:)
Framtíð þjóðar
fæddist með yður,
sem fórnuðu lífi,
en lifið þó
í eilífum sóma
afburðarmanna.
Velkomnir, vinir…
Valhallar til!!!
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Sólstafir - Til Valhallar
Til Valhallar - Lyrics
1.  Ásareiðin Lyrics▶   2.  Til Valhallar Lyrics
3.  Dauðraríkið Lyrics4.  Hovudlausn Lyrics
Best Sólstafir Songs
RankSongAlbumRatingVotes
1Sólstafir - Endless Twilight of Codependent LoveTil MoldarEndless Twilight of Codependent Love (2020)86.73
Info / Statistics
Artists : 48,313
Reviews : 10,524
Albums : 174,188
Lyrics : 218,687