Log In
Register

Ég byggði dyr í eyðimörkinni Lyrics

Misþyrming - Söngvar elds og óreiðu
Band
Album

Söngvar elds og óreiðu

(2015)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresBlack Metal
Ranked#99 for 2015 , #3,475 all-time
Album rating :  90 / 100
Votes :  4
8. Ég byggði dyr í eyðimörkinni (7:34)
Ég byggði dyr í eyðimörkinni,
reisti þær í buska.
Glæsilegar úr hlyn,
skreyttar blómamynstri:
Liljur og rósir
vafðar saman
í fléttum,
spíral,
gullnu sniði
og náttúruformum sem hafa ekki nafn.

Langt í fjarska
í braut frá öllu
stóðu dyrnar
stórar, yfirþyrmandi.
Læstar.

En ekki hafði ég lykilinn.

Mikið ofboðslega langaði mig í gegn.
Ég ráfaði um eyðimörkina ráðlaus,
dögum, vikum saman.
Sólin, sandurinn og heitur vindurinn
tættu mig.

Óbærileg var mér sú ferð,
þar til ég loks fann lykilinn.
Þá fylltist ég vonarlosta.
Ég spratt af stað
lengst út í buska
en dyrnar voru hvergi,
líkt og þær hafi aldrei verið reistar.
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 차무결
Misþyrming - Söngvar elds og óreiðu
Söngvar elds og óreiðu - Lyrics
6.  Friðþæging blýþungra hjartna Lyrics▶   8.  Ég byggði dyr í eyðimörkinni Lyrics
Info / Statistics
Artists : 47,870
Reviews : 10,477
Albums : 172,604
Lyrics : 218,458