Log In
Register

Og er haustið líður undir lok Lyrics

Misþyrming - Algleymi
Band
Album

Algleymi

(2019)
TypeAlbum (Studio full-length)
GenresBlack Metal
LabelsNorma Evangelium Diaboli
Album rating :  87.5 / 100
Votes :  2
5. Og er haustið líður undir lok (4:41)
V. Og er haustið líður undir lok

sem handbendi lífsviljans
dönglum við umkomulaus
á fingrum tilverunnar

lykkjuföll kvöldsins
táldraga mennina
að skauti næturinnar

um öngstræti daganna
frá einni vörðu til annarrar
magnast kliðurinn
um öngstræti daganna
frá einni vörðu til annarrar
lengist vegurinn

raust sem aldrei þagnar
blæs sjálfshatrinu
byr undir báða vængi

um öngstræti daganna
frá einni vörðu til annarrar
magnast kliðurinn
um öngstræti daganna
tekur ekkert við
handan þjáninganna


V. And When Autumn Ceases

like the agents of the will to live
we swing lonely
on the fingers of existence

the misdoings of the night
seduces the people
in the dead of the night

down the alley of days
from one cairn to another
intensifies the noise
down the alley of days
from one cairn to another
stretches the road

a voice that never ceases
fledges
self hatred’s wings

down the alley of days
from one cairn to another
intensifies the noise
down the alley of days
nothing succeeds
beyond the distress
Share on Facebook
Share on Twitter
Added by level 21 Eagles
Misþyrming - Algleymi
Algleymi - Album Credits
Members
  • D.G. : Vocals, Guitars, Synthesizers
  • T.Í. (Tómas Ísdal) : Guitars, Backing Vocals
  • G.E. (Gústaf Evensen) : Bass, Backing Vocals
  • H.R.H. (Helgi Rafn Hróðmarsson) : Drums
Additional musicians
  • Wraath (Luctus) : Vocals (track 6)
  • Sturla Viðar : Backing Vocals
Other staff
  • D.G. : Producer
  • Jaime Gomez Arellano : Mastering Engineer
  • Manuel Tinnemans : Cover Artwork
Info / Statistics
Artists : 47,763
Reviews : 10,476
Albums : 172,210
Lyrics : 218,435