Með harmi Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Með hamri(2022) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Black Metal |
Labels | Norma Evangelium Diaboli |
Ranked | #140 for 2022 , #7,263 all-time |
Album rating : 83.3 / 100
Votes : 3
Votes : 3
2. Með harmi
...Og eldurinn brennur
Bjart glæstur og stoltur
Lýsir upp nóttina óró-
Legur og örvæntingarful-
Lur
Berst hann og hamast likt
Og öldur á ólgusjó gló-
Fextur slær hann i allar
Áttir - þyrlar öskunni ut
Um allt
...Og þráðurinn brennur
Og brennur - stolpinn og
Stóð þessa fögnuðar það
Eina sem skilur þau Að
Eldinn og myrkrið
...Og timin er naumur
Og verður skemmri og
Skemmri sem loginn brennur
- Ekkert var hægt til að
Sporna gegn því - engin
Huggun harmi
Og eins og hendi væri
veifað var þráðurinn
Runninn út - og eldurinn
Kulnaði og dó svo út og
Timinn stóð stað
...Og þráðurinn brann og
brann - stolpinn og stóð
Þessa fögnuðar
Það eina sem skildi þau að
Eldinn og myrkrið
English translation:
With Sorrow:
...And the flame burns
Bright - glorious and proud -
Illuminating the night
Stirred and desperate
He fights and struggels -
Like waves on stormy seas -
Blazing, flailing in all di-
rections - whipping up ashen
Smoke
...And the tread burns
And burns - the foundation
For this celebration - it is
The only thing that sepa-
rates - the fire and the
Darkness
...And time is short - and
Grows increasingly scare
As the flame burns - no solu-
tion in sight. No avoiding
The inevitable - no comfort
To the grief
And just like the snapping of
The Fingers - the thread
Ran out - and the fire dwin-
dled and extinguished - and
Time stood perfectly still
...And the thread burned
And burned - the founda
tion for this celebration -
It is the only thing that
separated - the fire and the
Darkness
Bjart glæstur og stoltur
Lýsir upp nóttina óró-
Legur og örvæntingarful-
Lur
Berst hann og hamast likt
Og öldur á ólgusjó gló-
Fextur slær hann i allar
Áttir - þyrlar öskunni ut
Um allt
...Og þráðurinn brennur
Og brennur - stolpinn og
Stóð þessa fögnuðar það
Eina sem skilur þau Að
Eldinn og myrkrið
...Og timin er naumur
Og verður skemmri og
Skemmri sem loginn brennur
- Ekkert var hægt til að
Sporna gegn því - engin
Huggun harmi
Og eins og hendi væri
veifað var þráðurinn
Runninn út - og eldurinn
Kulnaði og dó svo út og
Timinn stóð stað
...Og þráðurinn brann og
brann - stolpinn og stóð
Þessa fögnuðar
Það eina sem skildi þau að
Eldinn og myrkrið
English translation:
With Sorrow:
...And the flame burns
Bright - glorious and proud -
Illuminating the night
Stirred and desperate
He fights and struggels -
Like waves on stormy seas -
Blazing, flailing in all di-
rections - whipping up ashen
Smoke
...And the tread burns
And burns - the foundation
For this celebration - it is
The only thing that sepa-
rates - the fire and the
Darkness
...And time is short - and
Grows increasingly scare
As the flame burns - no solu-
tion in sight. No avoiding
The inevitable - no comfort
To the grief
And just like the snapping of
The Fingers - the thread
Ran out - and the fire dwin-
dled and extinguished - and
Time stood perfectly still
...And the thread burned
And burned - the founda
tion for this celebration -
It is the only thing that
separated - the fire and the
Darkness
Added by Gothenburg
Með hamri - Lyrics
1. Með hamri Lyrics | ▶ 2. Með harmi Lyrics |
3. Engin miskunn Lyrics | 4. Engin vorkunn Lyrics |
5. Blóðhefnd Lyrics | 6. Aftaka Lyrics |
Með hamri - Album Credits
Members
- D.G. : Guitars, Vocals, Keyboards
- T.Í. : Guitars, Backing Vocals
- G.E. : Bass, Backing Vocals
- M.S. : Drums
Additional musicians
- Manuel Tinnemans : Cover Artwork