Orgia Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Algleymi(2019) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Black Metal |
Labels | Norma Evangelium Diaboli |
Album rating : 87.5 / 100
Votes : 2
Votes : 2
1. Orgia (5:27)
I. Orgia
Hjörðin berst fyrir lífi sínu
sem svanir móti stormi.
Þau standa í þeirri trú
að þau hafi eitthvað val,
hahahaha...
Hann er vel varinn
handan hvítra múrveggja.
Haldið þið virkilega að sá með völdin:
Drottinn yðar
gefi ykkur val?
Hans ríki þrífst á stríði
og þegnar hans þjóna því blíðir.
Hvers vegna að hafna hans veldi
þegar þrældómur vor er hulinn
með draumum í vöku?
Nú ákalla þau dýrið dátt
og æða áfram dreymin.
Til lofts þau lyfta veigum hátt
og dansa glatt í algleymi.
Hans ríki þrífst á óreiðu
og þegnar hans upphefja það glaðir.
Hvers vegna að efast hans verk
þegar hvert högg svipunnar
er sem blíð gola á kinn?
I. Orgia
The herd battles for its life
like swans against a storm.
They endure in believing
that they have a choice,
hahahaha...
He is well protected
behind white walls of concrete.
Do you really suppose that he, who has the power:
your Lord
grants you choice?
His realm thrives on war
and his citizens serve it obsequiously.
Why reject his realm
when our slavery is hidden
with dreams in wakefulness?
Now they summon the beast, rejoicing
and precipitate onwards, fanciful.
Raising the bounties of vine and vale
and dancing delightfully in oblivion.
His realm thrives on chaos
and his citizens exalt it, rejoicing.
Why doubt his works
when every strike of the whip
is as a tender breeze on cheek?
Hjörðin berst fyrir lífi sínu
sem svanir móti stormi.
Þau standa í þeirri trú
að þau hafi eitthvað val,
hahahaha...
Hann er vel varinn
handan hvítra múrveggja.
Haldið þið virkilega að sá með völdin:
Drottinn yðar
gefi ykkur val?
Hans ríki þrífst á stríði
og þegnar hans þjóna því blíðir.
Hvers vegna að hafna hans veldi
þegar þrældómur vor er hulinn
með draumum í vöku?
Nú ákalla þau dýrið dátt
og æða áfram dreymin.
Til lofts þau lyfta veigum hátt
og dansa glatt í algleymi.
Hans ríki þrífst á óreiðu
og þegnar hans upphefja það glaðir.
Hvers vegna að efast hans verk
þegar hvert högg svipunnar
er sem blíð gola á kinn?
I. Orgia
The herd battles for its life
like swans against a storm.
They endure in believing
that they have a choice,
hahahaha...
He is well protected
behind white walls of concrete.
Do you really suppose that he, who has the power:
your Lord
grants you choice?
His realm thrives on war
and his citizens serve it obsequiously.
Why reject his realm
when our slavery is hidden
with dreams in wakefulness?
Now they summon the beast, rejoicing
and precipitate onwards, fanciful.
Raising the bounties of vine and vale
and dancing delightfully in oblivion.
His realm thrives on chaos
and his citizens exalt it, rejoicing.
Why doubt his works
when every strike of the whip
is as a tender breeze on cheek?
Added by Eagles
Algleymi - Lyrics
Algleymi - Album Credits
Members
- D.G. : Vocals, Guitars, Synthesizers
- T.Í. (Tómas Ísdal) : Guitars, Backing Vocals
- G.E. (Gústaf Evensen) : Bass, Backing Vocals
- H.R.H. (Helgi Rafn Hróðmarsson) : Drums
Additional musicians
- Wraath (Luctus) : Vocals (track 6)
- Sturla Viðar : Backing Vocals
Other staff
- D.G. : Producer
- Jaime Gomez Arellano : Mastering Engineer
- Manuel Tinnemans : Cover Artwork