Með svipur á lofti Lyrics
Band | |
---|---|
Album | Algleymi(2019) |
Type | Album (Studio full-length) |
Genres | Black Metal |
Labels | Norma Evangelium Diaboli |
Album rating : 87.5 / 100
Votes : 2
Votes : 2
2. Með svipur á lofti (7:05)
II. Með svipur á lofti
Stoðkerfi alls lífs er örkumla
því lífæðin fellur hver af annarri.
Skrýmslið hrifsar þær allar að sér
og sýgur ötult að sér
allt sem eitt sinn blómstraði.
Þar stendur það stælt á veikburða grundu
og étur undan sér jarðveginn.
Hún reynir af mesta megni
að berjast á móti
en ríkjandi Guð, með svipur á lofti
lætur eigi undan.
Hann hrifsar að sér loftið
sem æ verður af skornari skammti
en þrátt fyrir að rýmið þrengi og þrengi að
ríkir Hann enn með svipur á lofti.
II. With Whips Aloft
The endoskeleton of all life is crippled
for the quintessences of life fall one after another.
The monster seizes them all
and efficiently sucks to itself
everything that once prospered.
There it stands proudly on weak ground
and eats the soil from beneath itself.
She tries her hardest
to fight back
but the reigning God, with whips aloft
does not give in.
He seizes the air
which gets scarcer by the minute
but even though the space shrinks and shrinks
prevails He still, with whips aloft.
Stoðkerfi alls lífs er örkumla
því lífæðin fellur hver af annarri.
Skrýmslið hrifsar þær allar að sér
og sýgur ötult að sér
allt sem eitt sinn blómstraði.
Þar stendur það stælt á veikburða grundu
og étur undan sér jarðveginn.
Hún reynir af mesta megni
að berjast á móti
en ríkjandi Guð, með svipur á lofti
lætur eigi undan.
Hann hrifsar að sér loftið
sem æ verður af skornari skammti
en þrátt fyrir að rýmið þrengi og þrengi að
ríkir Hann enn með svipur á lofti.
II. With Whips Aloft
The endoskeleton of all life is crippled
for the quintessences of life fall one after another.
The monster seizes them all
and efficiently sucks to itself
everything that once prospered.
There it stands proudly on weak ground
and eats the soil from beneath itself.
She tries her hardest
to fight back
but the reigning God, with whips aloft
does not give in.
He seizes the air
which gets scarcer by the minute
but even though the space shrinks and shrinks
prevails He still, with whips aloft.
Added by Eagles
Algleymi - Lyrics
1. Orgia Lyrics | ▶ 2. Með svipur á lofti Lyrics |
3. Ísland, steingelda krummaskuð Lyrics | 4. Hælið Lyrics |
5. Og er haustið líður undir lok Lyrics | 6. Allt sem eitt sinn blómstraði Lyrics |
7. Alsæla Lyrics | 8. Algleymi Lyrics |
Algleymi - Album Credits
Members
- D.G. : Vocals, Guitars, Synthesizers
- T.Í. (Tómas Ísdal) : Guitars, Backing Vocals
- G.E. (Gústaf Evensen) : Bass, Backing Vocals
- H.R.H. (Helgi Rafn Hróðmarsson) : Drums
Additional musicians
- Wraath (Luctus) : Vocals (track 6)
- Sturla Viðar : Backing Vocals
Other staff
- D.G. : Producer
- Jaime Gomez Arellano : Mastering Engineer
- Manuel Tinnemans : Cover Artwork